Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Bankarnir eiga ađ borga íslenskum almenningi til baka!!!

Af hverju er enginn íslenskur stjórnmálamađur sem tekur upp hanskann fyrir íslenska alţýđu eins og Brown gerir fyrir bretann. Ţađ má samt ekki skilja ţetta sem svo ađ mér finnist ţetta skítseyđi eitthvađ merkilegur pappír, síđur en svo. Megi ţeir drullupésar Brown og Darling hafa vont bragđ í munninum til ćviloka!
mbl.is Ţakkađi Brown fyrir ađ bjarga Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsti skemmtilegi fótboltaleikurinn á sögulegum tíma

Mér finnst fótbolti alveg óheyrilega leiđinlegur og ćtlađi svo sannarlega ekki ađ horfa á ţennan leik, en ţegar ég skipti yfir á RÚV og sá stöđuna 5-0 ţá festist ég í nokkrar mínútur yfir ţessu og ţađ komu fljótlega 2 mörk í viđbót. Viđ ţetta varđ ég svo forvitinn og spenntur ađ sjá hverjar lokatölur yrđu ađ ég sat yfir öllum seinni hálfleiknum líka. Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar og vonandi ađ sama útreiđ bíđi nćstu mótherja líka :)
mbl.is Fáheyrđir yfirburđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessvegna heita ţćr augntennur

Ţađ hlaut ađ vera eitthvađ á bakviđ ţessa nafngift... ţađ er ţá bara spurning hvort ţađ eigi ekki ađ henda nokkrum framtönnum í safamýrina og athuga hvort ţćr bćti gengi liđsins!
mbl.is Grćddu tönn í auga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki í fyrsta skipti hjá ţessum bjána...

Kanye West hefur gert ţetta áđur á EMA verđlaunahátíđinni, nema hvađ ađ í ţađ skipti var ţađ vegna ţess ađ hans eigin myndband vann ekki! 

Hér er myndband frá ţví atviki:  http://www.youtube.com/watch?v=QTJxj7a9-DA

Ţessi mađur er augljóslega algjört fífl! 

  


mbl.is Obama sagđi Kanye West bjána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband