Fyrsti skemmtilegi fótboltaleikurinn á sögulegum tíma

Mér finnst fótbolti alveg óheyrilega leiđinlegur og ćtlađi svo sannarlega ekki ađ horfa á ţennan leik, en ţegar ég skipti yfir á RÚV og sá stöđuna 5-0 ţá festist ég í nokkrar mínútur yfir ţessu og ţađ komu fljótlega 2 mörk í viđbót. Viđ ţetta varđ ég svo forvitinn og spenntur ađ sjá hverjar lokatölur yrđu ađ ég sat yfir öllum seinni hálfleiknum líka. Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar og vonandi ađ sama útreiđ bíđi nćstu mótherja líka :)
mbl.is Fáheyrđir yfirburđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Ţetta var eiginlega bara hlćgilegt - á ekki ađ vera hćgt!

Gunnhildur Ólafsdóttir, 18.9.2009 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband