Fyrsti skemmtilegi fótboltaleikurinn á sögulegum tíma
18.9.2009 | 00:58
Mér finnst fótbolti alveg óheyrilega leiðinlegur og ætlaði svo sannarlega ekki að horfa á þennan leik, en þegar ég skipti yfir á RÚV og sá stöðuna 5-0 þá festist ég í nokkrar mínútur yfir þessu og það komu fljótlega 2 mörk í viðbót. Við þetta varð ég svo forvitinn og spenntur að sjá hverjar lokatölur yrðu að ég sat yfir öllum seinni hálfleiknum líka. Frábær frammistaða hjá stelpunum okkar og vonandi að sama útreið bíði næstu mótherja líka :)
![]() |
Fáheyrðir yfirburðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta var eiginlega bara hlægilegt - á ekki að vera hægt!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 18.9.2009 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.